Vinir Vatnajökuls
Um verkefnið
Ár 2014-013
Fjárhæð 300.000
Umsækjandi Friður og frumkraftar, hagsmunafélag atvinnulífs í Skaftárhreppi
Stjórnandi Sandra Brá Jóhannsdóttir
Lengd verkefnis 1 ár
Vefsíða verkefnis Sjá hér
Fyrra verkefni Næsta verkefni

Markmið

Um er að ræða 10 lesnar þjóðsögur og fróðleik úr Skaftárhreppi inn á vefsíðuna visitklaustur.is. Sögumaðurinn verður sjálfur jötuninn í Lómagnúpi en hann er fyrirmynd jötunsins í skjaldarmerki Íslands. Verkefnið felur í sér skemmtilega viðbót við vefsíðuna með áherslu á að koma fróðleik á framfæri með notkun mp3 hljóðskjala sem eingöngu er til á textaformi í dag.

Markmið samtakanna er að afla fjár til að styrkja rannsóknir, kynningar- og fræðslu á þjóðgarðssvæðinu og stuðla þannig að því að sem flestir geti notið náttúru og sögu Vatnajökulsþjóðgarðs.