Vinir Vatnajökuls
Um verkefnið
Ár 2014-023
Fjárhæð 500.000
Umsækjandi Kaupfélagshúsið ehf.
Stjórnandi María Gísladóttir
Lengd verkefnis 1 ár
Vefsíða verkefnis Sjá hér
Fyrra verkefni Næsta verkefni

Markmið

Verkefnið felur í sér að setja upp fræðslusýningu í máli og myndum sem segir byggingar- og íbúasögu elsta íbúðarhúss á Höfn í Hornafirði. Húsið var byggt árið 1897 af Ottó Tulinius kaupmanni. Sýningin yrði sett upp í veitingasölum hússins.

Markmið samtakanna er að afla fjár til að styrkja rannsóknir, kynningar- og fræðslu á þjóðgarðssvæðinu og stuðla þannig að því að sem flestir geti notið náttúru og sögu Vatnajökulsþjóðgarðs.