Endurútgáfa gönguleiðabæklings fyrir Skaftafell
Um verkefnið | |
Ár | 2015-007 |
Fjárhæð | 500.000 |
Umsækjandi | Vatnajökulsþjóðgarður |
Stjórnandi | Regína Hreinsdóttir |
Lengd verkefnis | 1 ár |
Vefsíða verkefnis | Sjá hér |
Fyrra verkefni | Næsta verkefni |
Markmið
Uppfæra þarf gönguleiðabækling fyrir Skaftafell á íslensku og ensku. Við merkingu gönguleiða á undanförnum árum hafa staðir verið nafngreindir á skiltum sem ekki koma fram á kortinu í núverandi bæklingi og mun þeim nöfnum verða bætt inn á kortið. Eins hafa verið gerðar breytingar á legu einstakra gönguleiða og/eða breytingar á aðstöðu sem þarf að gera grein fyrir á kortum og í texta.