Vinir Vatnajökuls
Um verkefnið
Ár 2016-003
Fjárhæð 920.000
Umsækjandi Vatnajökulsþjóðgarður
Stjórnandi Agnes Brá Birgisdóttir
Lengd verkefnis 1 ár
Fyrra verkefni Næsta verkefni

Markmið

Gestum í Snæfellsstofu fer fjölgandi en árið 2015 heimsóttu rúmlega 17 þúsund gestir. Tilgangur verkefnisins er að bæta aðgengi gesta að upplýsingum um Snæfellsstofu og áningarstaðinn Skriðuklaustur með því að prenta bæklinga.

Annarsvegar ítarlegan bækling með fróðleik um Skriðuklaustur þ.e. efni um hönnun byggingarinnar, en hún er með vistvæna vottun (BREEAM staðall) auk upplýsinga um sýninguna, starfsemi, þjónustu, dagskrá, ferðaskipuleggjendur, ferðaskrifstofur ofl.

Hinsvegar verður prentaður minni bæklingur í stærra upplagi sem er ætlaður í almenna dreifingu fyrir ferðafólk og aðrar upplýsingastöðvar.

Markmið samtakanna er að afla fjár til að styrkja rannsóknir, kynningar- og fræðslu á þjóðgarðssvæðinu og stuðla þannig að því að sem flestir geti notið náttúru og sögu Vatnajökulsþjóðgarðs.