Vinir Vatnajökuls
Um verkefnið
Ár 2016-005
Fjárhæð 1.500.000
Umsækjandi Stofnun rannsóknasetra Háskóla Íslands
Stjórnandi Rögnvaldur Ólafsson
Lengd verkefnis 1 ár
Fyrra verkefni Næsta verkefni

Markmið

Styrkur var veittur til að telja gesti í Skaftafelli og fylgjast með ferðum þeirra innan svæðisins og hversu lengi þeir eru þar.

Notuð var ný tækni ásamt því að telja fólk og bifreiðar með teljurum.

Markmið samtakanna er að afla fjár til að styrkja rannsóknir, kynningar- og fræðslu á þjóðgarðssvæðinu og stuðla þannig að því að sem flestir geti notið náttúru og sögu Vatnajökulsþjóðgarðs.