Vinir Vatnajökuls
Um verkefnið
Ár 2017
Fjárhæð 2.000.000
Umsækjandi Henry Páll Wulff
Stjórnandi Henry Páll Wulff
Lengd verkefnis 1 ár
Vefsíða verkefnis Sjá hér
Fyrra verkefni Næsta verkefni

Markmið

Exploring Iceland's Geology: Jökullsárlón eiga vera stuttir vefþættir í anda BBC Planet Earth. Kynnirinn mun útskýra hegðun og eiginleika Jökulsárlóns auk þeirra afla sem það skapa. Einnig verða stuttar teiknimyndir notaðar til að útskýra og fallegar loftmyndir sýndar af svæðinu. Markmiðið er að ná að útskýra flókin áhrifanet á einfaldan en áhugaverðan máta. Þættirnir eru ætlaðir ungu, áhugasömu fólki.

Markmið samtakanna er að afla fjár til að styrkja rannsóknir, kynningar- og fræðslu á þjóðgarðssvæðinu og stuðla þannig að því að sem flestir geti notið náttúru og sögu Vatnajökulsþjóðgarðs.