Vinir Vatnajökuls

Um okkur

Vinir Vatnajökuls eru hollvinasamtök Vatnajökulsþjóðgarðs. Samtökin voru stofnuð þann 21. júní 2009. Markmið samtakanna er að afla fjár til að styrkja á þjóðgarðssvæðinu, rannsóknir, kynningar- og fræðslu og stuðla þannig að því að sem flestir geti notið náttúru og sögu þjóðgarðsins.

Stefna samtakanna er að verða fjölmenn, fjárhagslega sjálfstæð samtök sem koma til með að leggja mikið af mörkum til margskonar verkefna á sviði rannsókna, kynningarmála og fræðslustarfs.

Skrifstofa

Suðurlandsbraut 22
108 Reykjavík
Sími: 8918191
Netfang: vinir@vinirvatnajokuls.is

Framkvæmdastjóri:

Kristbjörg Hjaltadóttir
Farsími: 891 8191
Póstfang: ksh@vinirvatnajokuls.is

Markmið samtakanna er að afla fjár til að styrkja rannsóknir, kynningar- og fræðslu á þjóðgarðssvæðinu og stuðla þannig að því að sem flestir geti notið náttúru og sögu Vatnajökulsþjóðgarðs.