Vinir Vatnajökuls

Merki Vinanna (logo)

Reglur um notkun á merki Vina Vatnajökuls

Sjá eftirfarandi reglur fyrir styrkþega og aðra um notkun á merki Vina Vatnajökuls

Markmið samtakanna er að afla fjár til að styrkja rannsóknir, kynningar- og fræðslu á þjóðgarðssvæðinu og stuðla þannig að því að sem flestir geti notið náttúru og sögu Vatnajökulsþjóðgarðs.